Tían

Bifhjólaklúbbur Norðuramts

Nýjustu

Greinar og fréttir

Nú þvælast Púkar um firði

Nú þvælast Púkar um firði

Þeir sem lesið hafa þá frábæru bók „Þá riðu hetjur um héruð“ hafa án efa staldrað við þann hluta bókarinnar sem snýr að Vestfjörðum og þá sérstaklega Ísafirði, mótorhjól hafa verið og eru enn mjög áberandi á götum Ísafjarðar nánast alla tíð frá þeim tíma sem...

Mótorhjóla­klúbburinn Silfurrefir

Mótorhjóla­klúbburinn Silfurrefir

Silfurrefir Mótorhjóla­klúbbur er stofnaður af vinahópi stráka frá Ísafirði þann 24. maí 2014 á Drangsnesi. En sagan um mótorhjólaáhuga er frá unglingsárum á Ísafirði þar sem við slitum gúmmískónum á skellinöðrum. Og áttum síðan nokkur ár eftir tvítugt á stórum hjólum...

Mitt fyrsta landsmót 2020

Mitt fyrsta landsmót 2020

Í ár ákvað ég að nú væri kominn tími á að prófa eins og eitt landsmót bifhjólamanna, sögurnar sem ég hafði heyrt í gegnum tíðina frá vinum og kunningjum var bara það góðar að ég mætti til með að prófa á eigin skinni. Komast að því hvaða leyndardómar búa að baki við...

MC Gulu Vestin

MC Gulu Vestin

Noregur 2019    Hópur góðra manna frá Akureyri ákvað sumarið 2017 í mótorhjólaferð um Alpana að næst skyldi hjólað um Noreg því þar væru margar áhugverðar hjólaleiðir. Ferðin var skipulögð og ákveðið að fara sumarið 2019 í mótorhjólaferð um Noreg með áherlsu á...

Harley Davidson club Iceland

Harley Davidson club Iceland

Stofnun klúbbsinsHelstu ástæður fyrir því að klúbburinn var stofnaður var að nokkur hópur fólks vildi vera í Harleyklúbbi en frjáls og óháður frá t.d. Harleyumboðinu, vildi hafa þá stöðu gagnvart yfirvöldum og að rödd þeirra heyrðist þegar kom að lagasetningu varðandi...

Gritzner Monsa Supersport delux

Gritzner Monsa Supersport delux

Viðar Gunnarson frá Dalvík setti þetta inn. Fyrir einhverjum dögum hringdi ég í Sveinn Valdimar Ríkarðsson og spurði hvort hann hefði keyft sér nýtt mótorhjól Gritzner Monsa Supersport delux  árg1962, jú jú það gerði hann og sagðist hafa selt það svo aftur og vissi...

Dellukona með allt á hreinu

Dellukona með allt á hreinu

Hilde Berit er ung kona sem er frá Noregi en er hefur búið hér á Íslandi í yfir tuttugu ár. Hún er það sem kalla mætti hreinræktuð dellukona en það er eitt af áhugamálunum hennar sem við höfum mestann áhuga á.Hilde á mótorhjól og það í fleirtölu, enda hefur hún bæði...

Bjórkvöld 15 nóvember.

Bjórkvöld 15 nóvember.

Þann 15 nóvember verður næsta bjórkvöld Tíunnar Samkoman verður haldin í Tíuherberginu á Mótorhjólasafni íslands  en herbergið er heldur betur búið að breyta um útlit því mikil vinna hefur farið þar fram í sumar og er það stórglæsilegt. Allir félagar ,vinir og áhuga...

Í afreksúrtak mótorhjólakvenna

Í afreksúrtak mótorhjólakvenna

Ingu Birnu Erlingsdóttur er hreint ekki fisjað saman en í maí mánuði varð hún fyrsta konan í umferðardeild lögreglunnar í sjö ár og þar með sjöunda konan í deildinni frá upphafi. Í gær bætti hún enn á afrekaskrána þegar tilkynnt var að hún hefði verið valin úr hópi...

Á vegum úti í Afríku

Á vegum úti í Afríku

Íslenskir kvikmyndagerðarmenn komnir heim úr 15 þúsund kílómetra mótorhjólaferð   „ÉG VANN sjálfur sem mótorhjólasendill í London á mínum fyrstu árum sem blankur leikari. Þessi saga kom upp í hugann þegar ég fylgdist með þessum sendlum öllum, sem margir voru frá...

Drullusokkar“ í Vestmannaeyjum

Drullusokkar“ í Vestmannaeyjum

Hann er stoltur af því að vera „Drullusokkur“ númer eitt en hér erum við að tala um Tryggva Sigurðsson, sem er einn af stofnendum bifhjólasamtakanna „Drullusokkar“ í Vestmannaeyjum. Tryggvi er líka mikill listasmiður þegar kemur að bátslíkönum. Tryggvi með flotta og...

Smá ferðasaga mótorhjólaáhugamanns

Smá ferðasaga mótorhjólaáhugamanns

Það var fyrir tveimur árum að það skaut upp í huga mér að líklegast myndi alvöru mótorhjól henta mér betur en rafskutlan sem ég keypti ári áður. Rafskutlan er ekki gerð fyrir meiri þunga en 120 kg og mældist ég langt þar fyrir ofan og þar sem ég á ekki bíl og hef...


Komdu út að hjóla, vertu með.

Vertu með, skráðu þig á póstlistan

4 + 9 =