Nýjustu
Greinar og fréttir
Gegn áætluðu kílómetragjaldi stjórnvalda á bifhjól
4,15 kr. pr. kílómetra fyrir bifhjól er langt frá því að vera ásættanleg skattheimta í samanburði við slit á vegum sem bifhjól valda því það er svo gott sem ekkert hlutfallslega við önnur ökutæki. Bifhjólafólk lítur svo á að það sé sanngjörn krafa að ef af...
Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra
Eftir áratugalanga baráttu fyrir jafnrétti til að iðka íþróttir ætlar Valkyrju-ríkisstjórnin nú að fella niður þá niðurfellingu vörugjalda sem áður gilti fyrir íþróttabúnað, þar á meðal íþróttahjól.Í stað þess að viðurkenna mótorsport sem jafna og lögmæta...
Ákall til stjórnvalda – Ekki skattleggja útivist og áhugamál enn frekar
Ríkisstjórnin hyggst hækka vörugjöld á mótorhjól og fella niður undanþágur vörugjalda sem hefur hingað til skipt sköpum fyrir keppnishjól. Þetta er kynnt sem loftslagsaðgerð og tekjuöflun – en í raun er verið að refsa áhugafólki og fyrirtækjum fyrir að vera ekki í...
Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn:
Kristján Gíslason kerfisfræðingur og ævintýramaður lauk för sinni í kringum hnöttinn á mótorhjóli í dag. Tíu ár eru síðan hann varð fyrsti Íslendingurinn til að mótorhjóla í kringum jörðina einn síns liðs. Frá þessu greinir Kristján á Facebook-síðu sinni þar sem hann...
Mikill áhugi á ferðatorfæruhjólum
Þriggja hjóla mótorhjólið Niken frá Yamaha hefur vakið verðskuldaðaathygli en hönnun þess á að auka bæði öryggi og þægindi í akstri Seljendur mótorhjóla virðast enn þurfa að bíða eftir að markaðurinn taki almennilega við sér. Salan þótti nokkuð góð á árunum fyrir...
Líklegt fjölskyldusport
Ég heiti Hjörtur Leonard Jónsson og er Snigill #56 (kallaður Hjörtur Liklegur). Daginn fyrir stofndag Bifhjólafélagsamtaka Lýðveldisins Snigla (30 mars 1984) keypti ég mitt fyrsta stóra mótorhjól, notaða Hondu XL500R í „Kalla Cooper Borgartún“. Sigurður Hjaltested...
Motorcyclemuseum of Iceland
Mótorhjólasafn Íslands Mótorhjólasafn Íslands er eina safnið á landinu sem er eingöngu með mótorhjól, og spannar það 100 ára sögu mótorhjóla á Íslandi.Safnið var opnað 15. maí 2011 á afmælisdegi Heidda (Heiðars Þórarins Jóhannssonar) en Heiddi var Snigill númer 10....
DEILIR AFMÆLISDEGI MEÐ GRINDJÁNUM
Guðmundur Jónsson er meðlimur í mótorhjólaklúbbnum Grindjánum Ég varð 38 ára gamall þegar Grindjáni var stofnaður 28. ágúst árið 2006 en þá var ég reyndar ekki í klúbbnum því ég átti ekki mótorhjól þá. Klúbburinn fagnar því nítján ára afmæli hér í dag og ég sjálfur 57...
Í mótorhjólarall yfir Sahara-eyðimörkina
Ásgeir keppir í 3.000 km mótorhjólakeppni í Afríku Hinn tólfta apríl næstkomandi hefst átta daga rallkeppni í Marokkó þar sem ekið verður þrjú þúsund kílómetra í Sahara-eyðimörkinni. Ásgeir Örn Rúnarsson verður meðal þátttakenda en hann hefur verið að undirbúa sig...
Nú þvælast Púkar um firði
Þeir sem lesið hafa þá frábæru bók „Þá riðu hetjur um héruð“ hafa án efa staldrað við þann hluta bókarinnar sem snýr að Vestfjörðum og þá sérstaklega Ísafirði, mótorhjól hafa verið og eru enn mjög áberandi á götum Ísafjarðar nánast alla tíð frá þeim tíma sem...
Mótorhjólaklúbburinn Silfurrefir
Silfurrefir Mótorhjólaklúbbur er stofnaður af vinahópi stráka frá Ísafirði þann 24. maí 2014 á Drangsnesi. En sagan um mótorhjólaáhuga er frá unglingsárum á Ísafirði þar sem við slitum gúmmískónum á skellinöðrum. Og áttum síðan nokkur ár eftir tvítugt á stórum hjólum...
Mitt fyrsta landsmót 2020
Í ár ákvað ég að nú væri kominn tími á að prófa eins og eitt landsmót bifhjólamanna, sögurnar sem ég hafði heyrt í gegnum tíðina frá vinum og kunningjum var bara það góðar að ég mætti til með að prófa á eigin skinni. Komast að því hvaða leyndardómar búa að baki við...
MC Gulu Vestin
Hópur góðra manna frá Akureyri ákvað sumarið 2017 í mótorhjólaferð um Alpana að næst skyldi hjólað um Noreg því þar væru margar áhugverðar hjólaleiðir. Ferðin var skipulögð og ákveðið að fara sumarið 2019 í mótorhjólaferð um Noreg með áherlsu á Trollsteigen og Lyseveg.
Harley Davidson club Iceland
Stofnun klúbbsinsHelstu ástæður fyrir því að klúbburinn var stofnaður var að nokkur hópur fólks vildi vera í Harleyklúbbi en frjáls og óháður frá t.d. Harleyumboðinu, vildi hafa þá stöðu gagnvart yfirvöldum og að rödd þeirra heyrðist þegar kom að lagasetningu varðandi...
Gritzner Monsa Supersport delux
Viðar Gunnarson frá Dalvík setti þetta inn. Fyrir einhverjum dögum hringdi ég í Sveinn Valdimar Ríkarðsson og spurði hvort hann hefði keyft sér nýtt mótorhjól Gritzner Monsa Supersport delux árg1962, jú jú það gerði hann og sagðist hafa selt það svo aftur og vissi...
Dellukona með allt á hreinu
Hilde Berit er ung kona sem er frá Noregi en er hefur búið hér á Íslandi í yfir tuttugu ár. Hún er það sem kalla mætti hreinræktuð dellukona en það er eitt af áhugamálunum hennar sem við höfum mestann áhuga á.Hilde á mótorhjól og það í fleirtölu, enda hefur hún bæði...











