Tían

Bifhjólaklúbbur Norðuramts

Nýjustu

Greinar og fréttir

Skemmtilegt myndbandasafn frá síðustu öld.

Skemmtilegt myndbandasafn frá síðustu öld.

Ungir og leika sér er það sem manni dettur helst í hug þegar maður sér þetta skemmtilega myndband sem datt inn á netið fyrir nokkrum dögum, klippt til af niðjum eins af þessum Norðan snillingum sem eru þarna. 🙂 Gríðalega skemmtilegt og væri gaman ef að fleiri myndu...

Vetrarbikermótið í Þýskalandi.   (Elefantentreffen!)

Vetrarbikermótið í Þýskalandi. (Elefantentreffen!)

Það eru margir harðir hjólararnir ! Í janúarmánuði ár hvert, í litlu þorpi í Suður Þýskalandi er haldið mótorhjólamót sem er ekki á hvers mans færi. Þar er nefnilega haldið Elefanttreffen  eða í beinni þýðingu "Fílalandsmót" nálægt bænum Thurmansbang í Bayerischer...

Vöð og grjót

Vöð og grjót

Vöð og grjót, upp í mót Í október árið 1940 var haldin fyrsta skráða mótorsportkeppni á Íslandi. Það var breski herinn sem stóð fyrir henni sem hluta af þjálfun hermanna sinna og var þetta nokkurskonar torfærurallkeppni á mótorhjólum eða það sem Bretinn kallar Trial...

Gvendur í Bænum! Minninga myndir & sögur

Gvendur í Bænum! Minninga myndir & sögur

Maðurinn á forsíðumyndinni, sem stendur stoltur við flottu skellinöðruna sína, hét Guðmundur Pálsson. Hann var verkamaður og sjómaður (f. 25 mars 1914, d. 28 okt. 1975) en hann var ætíð kallaður Gvendur í Bænum, á mínum barnæsku árum heima á Sigló. Hann er með...

Óbreytt félagsgjöld 2026 Greiðsluseðlar sendir út 2.febrúar.

Óbreytt félagsgjöld 2026 Greiðsluseðlar sendir út 2.febrúar.

Síðustu ár höfum prófað með nokkuð góðum árangri að bjóða félagsmönnum að sleppa við kostnaðinn af því að vera að borga seðilgjöld, sem er reyndar okkar beggja hagur því þetta eru einhverir hundraðkallar sem ættu frekar að vera í okkar veski en bankanna.

Mótorhjólamíla Sniglana. (1990)

Mótorhjólamíla Sniglana. (1990)

EINA ÚTRÁS MÓTORHJÓLAMANNA Fyrir löngu er komin tími til að útbúa sér kappakstursbraut fyrir bíla og mótorhjól hérlendis. Mótorhjól eru orðin svo öflug að menn ráða ekki við sig, þegar komið er af stað á götunum og ófá óhappin hafa orðið í sumar af þeim sökum. Eini...

Vöfflukaffi Tíunnar á Mótorhjólasafninu

Vöfflukaffi Tíunnar á Mótorhjólasafninu

Fín mæting í Vöfflukaffi Tíunnar á Mótorhjólasafninu í dag. Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts hélt í dag hressandi vöfflupartí í Mótorhjólasafninu kl 15 í dag og var mæting með ágætum 50-55 manns. Gaman að hitta alla sem komu, ljómandi góðar vöfflur hjá Önnu og...

Uppsetning og áseta á mótorhjólum

Uppsetning og áseta á mótorhjólum

Við erum öll misjöfn. Og erum líklega öll rosa ánægð með mótorhjólin okkar.  En það er allaf eitthvað smáveigis að ,,, þú færð náladoða í hendurnar eftir lengri akstur,,,   verkjar í hnéin nú eða bakið,,,, en gerir ekkert í því að finna af hverju. Takið ykkur tíma og...

Stóra ferðin 2025

Stóra ferðin 2025

Þá er stóru ferðinni lokið þetta árið, í hópi einstakra dáða drengja, þar sem haldið var austur á Borgarfjörð Eystri. Dagur 1. Haldið var af stað um hádegi á miðvikudegi og keyrt í rólegheitum í austur átt. Stoppað var nokkrum sinnum á leiðinni í kaffi og bensín og...

BÍLAKLÚBBUR AKUREYRAR 40 ára – FYRSTU ÁRIN

BÍLAKLÚBBUR AKUREYRAR 40 ára – FYRSTU ÁRIN

Bílaklúbbur Akureyrar var stofnaður í Strandgötu 51 þann 27. maí 1974. Strandgata 51 var heimili fyrsta formanns klúbbsins, Steindórs Geirs Steindórssonar sem í viðtölum við blaðið er allstaðar kallaður Dini. Þetta var íbúðarhús sem var áður Vélasmiðja Steindórs sem...

Dakar Rallýið

Dakar Rallýið

Dakar-rallýið fer nú fram í Sádi-Arabíu árið 2026, frá 3. janúar til 17. janúar, með áföngum sem fara yfir fjölbreytt landslag, allt frá fjöllum og gljúfrum til hinna víðáttumikla sandöldu í Empty Quarter, og hefst í Yanbu og lýkur í Shubaytah. Þessi goðsagnakennda...

Stóra Ferðin 2024

Stóra Ferðin 2024

Stóra ferðin 2024 var þetta árið,  Sex daga ferðalag um Vesturland og Vestfirði dagana 16. til 21. júlí,   Dagur 1. Fórum 8 saman af stað frá Reykjavík áleiðis til Stykkishólms þar sem að við tókum ferjuna Baldur yfir á Flatey á Breiðafirði. Þar tókum við farangurinn...

Nýtt auglýsingaár á heimasíðu Tíunnar (170þúsund heimsóknir 2025)

Nýtt auglýsingaár á heimasíðu Tíunnar (170þúsund heimsóknir 2025)

Nýtt ár og þá er tíminn þar sem styrktaraðilar Tíunnar og Mótorhjólasafnsins endurnýja sína samninga við vefinn. Nú þegar eru nokkrir samningar endurnýjaðir og okkar tryggustu kúnnar halda áfram með okkur ár eftir ár. Sem og nýjir á leið inn. Síðan vefurinn var settur...

Dagbókarfærslur Páls Geirs Bjarnasonar Vietnam – Laos  2020 Ferðasaga

Dagbókarfærslur Páls Geirs Bjarnasonar Vietnam – Laos 2020 Ferðasaga

    Dagur 1. Upphaf   Þá er það byrjað. 3200km ferð frá Víetnam gegnum Laos á hinum sögufræga Ho Chi Minh-Trail. Þetta verður eitthvað.Í dag var hjólað frá Hanoi og áleiðis að landamærum Víetnam og Laos.   Dagur 2.  Við landamærin   Í gær var hjólað frá...

Fyrir 100 árum

Fyrir 100 árum

Fyrsti maðurinn sem reyndi fallhlífastökk með mótorhjóli Það þarf líklega sérstakan drifkraft til að fást til að stökkva í fallhlíf, hvað þá að reyna það á mótorhjóli við að keyra fram af kletti. (video)Enda fór ekki fyrsta tilraunin ekki eins og best var á kosið....


Komdu út að hjóla, vertu með.

Vertu með, skráðu þig á póstlistan

13 + 2 =