Tían

Bifhjólaklúbbur Norðuramts

Nýjustu

Greinar og fréttir

KTM 1090

KTM 1090

Eftir að ég skrifaði um tvö hagnýt ökutæki, torfæruhjól og „buggybíl“, hafa nokkrir innflytjendur ökutækja sem hjá flestum eru álitin leiktæki, haft samband við mig og boðið mér að prófa mótorhjól, fjórhjól ásamt fleiru.Aldrei hefur mér leiðst að leika mér og þegar...

R 1250 GS – Hjólið sem hefur sett viðmið fyrir aðra í 40 ár

R 1250 GS – Hjólið sem hefur sett viðmið fyrir aðra í 40 ár

Morgunblaðið fékk að fljóta með í prufuakstur Biking Viking á BMW ferðamótorhjólum laugardaginn 4. september. Fyrst og fremst snerist þessi kynning um stóra ferðahjólið R1250 GS sem allt áhugafólk þekkir sem eitt traustasta verkfæri  mótorhjólatúrista sem vilja...

Ávanabindandi genetískur kokteill þess besta

Ávanabindandi genetískur kokteill þess besta

Ducati Multistrada V4S er fjölhæft mótorhjól hlaðið búnaði og blandar saman ítalskri fegurð og þýskri nákvæmni Ferðahjólageirinn er sennilega sá sem vex hvað hraðast í mótorhjólaheiminum og á Íslandi virðist það gerast í öfugu hlutfalli við gæði á malbikuðum vegum...

Á 85 hestafla þýskum gæðingi í löngum prufuakstri (2014)

Á 85 hestafla þýskum gæðingi í löngum prufuakstri (2014)

BMW F800 GS mótorhjól árgerð 2014: Í ágúst síðastliðinn tók ég lengsta prufuakstur sem ég hef tekið á nýju ökutæki með það í huga að fjalla um tækið í Bændablaðinu. Mér var boðið í 10 daga mótorhjólatúr að prufa BMW F800 GS árgerð 2014 af umboðsaðila BMW mótorhjóla á...

Honda CB 750 four  (prufuakstur 1978)

Honda CB 750 four (prufuakstur 1978)

Að þessu sinni ætla ég að lýsa reynslu minni af Japanska þrumufleygnum HONDA 750 Four, sem farið hefur sigurför um allan heim og er í dag álitið að fleiri hjól af þessari tegund séu í umferð en önnur " Super" hjól samanlagt. Bílablaðið fékk, fyrir milligöngu...

Honda Motocompacto

Honda Motocompacto

Honda framleiddi á árum áður lítið mótorhjól sem mátti pakka saman og setja aftur í Honda City bílinn, og kallaðist það Honda Motocompo.     Núna hefur Honda sótt um einkaleyfi fyrir rafhjóli sem kallast Motocompacto og minnir nafnið mjög svo á hjólið gamla. Hvort um...

Á mótorhjóli í óspilltri náttúrunni

Á mótorhjóli í óspilltri náttúrunni

Draumabílskúr Björns Inga Hilmarssonar leikara Vinir og vandamenn Björns Inga Hilmarssonar komu honum á óvart á fimmtugsafmælinu og gáfu honum forláta endúró-mótorhjól. Mótorhjólabakterían var þá farin að láta á sér kræla hjá leikaranum og leikstjóranum ástsæla sem...

Ferðast á fornum fararskjóta

Ferðast á fornum fararskjóta

Færeyingur á ferð um landið á 65 ára mótorhjóli Færeyingurinn Finn Jespersen hefur alla tíð haft mikinn áhuga á öllu sem viðkemur gömlum mótorhjólum. Þegar hann frétti af því að vinur hans, Hjörtur Jónasson frá Selfossi, hefði keyrt yfir Kjöl á Matchless-mótorhjóli...

Glæpagengi eða lagana verðir

Glæpagengi eða lagana verðir

Það er föstudagur, sennilega eini föstudagurinn á árinu sem hægt er að kalla flöskudag með reglulega góðri samvisku. Það er föstudagurinn fyrir Verslunarmannahelgi. Hallærisplanið , þar sem svo margur unglingurinn hefur drukkið einkennilega glært kók í aftursætinu á...

Rafmögnuð Hringferð 2019

Rafmögnuð Hringferð 2019

Tilurð og framkvæmd hringferðar um Ísland á rafmagnsbifhjólum Það var á haustfundi Fema haustið 2018, sem ég sá rafmagnsmótorhjól með eigin augum í fyrsta sinn. Fram að þeim tíma hafði ég lesið greinar um rafhjól og fundist þau mjög áhugaverður kostur, þó svo að...

Jólakveðja og jólagjöf til safnsins

Jólakveðja og jólagjöf til safnsins

Á dögunum ákvað stjórn Tíunnar að veita Mótorhjólasafninu smá (jóla)viðbótar styrk upp á 250 þúsund kr. Endurnýjun á ljósum og gólfefni og fleira m.a. í Tíuherberginu voru búnir að tæma sjóði safnssins og var bara sjálfsagt að bæta aðeins í pyngju þeirra. Nú um...

Gegn á­ætluðu kílómetragjaldi stjórn­valda á bif­hjól

Gegn á­ætluðu kílómetragjaldi stjórn­valda á bif­hjól

4,15 kr. pr. kílómetra fyrir bifhjól er langt frá því að vera ásættanleg skattheimta í samanburði við slit á vegum sem bifhjól valda því það er svo gott sem ekkert hlutfallslega við önnur ökutæki. Bifhjólafólk lítur svo á að það sé sanngjörn krafa að ef af...

Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn:

Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn:

Kristján Gíslason kerfisfræðingur og ævintýramaður lauk för sinni í kringum hnöttinn á mótorhjóli í dag. Tíu ár eru síðan hann varð fyrsti Íslendingurinn til að mótorhjóla í kringum jörðina einn síns liðs. Frá þessu greinir Kristján á Facebook-síðu sinni þar sem hann...

Mikill áhugi á ferðatorfæruhjólum

Mikill áhugi á ferðatorfæruhjólum

Þriggja hjóla mótorhjólið Niken frá Yamaha hefur vakið verðskuldaðaathygli en hönnun þess á að auka bæði öryggi og þægindi í akstri Seljendur mótorhjóla virðast enn þurfa að bíða eftir að markaðurinn taki almennilega við sér. Salan þótti nokkuð góð á árunum fyrir...


Komdu út að hjóla, vertu með.

Vertu með, skráðu þig á póstlistan

13 + 3 =