Tían

Bifhjólaklúbbur Norðuramts

Tían styrkir Mótorhjólasafn Íslands

Tían styrkir Mótorhjólasafn Íslands

Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts styrkti í dag Mótorhjólasafn Íslands um eina milljón krónur. Þetta er í annað sinn á tveimur árum sem Tían styrkir safnið um eina milljón krónur en klúbburinn gerði það einnig í apríl 2023 og þá einnig um eina milljón kr.   Uþb....

Þurfti að flýja skot­á­rás í Mexíkó

Þurfti að flýja skot­á­rás í Mexíkó

Eiríkur Viljar Hallgrímsson Kúld lét langþráðan draum rætast fyrir hálfu ári og hélt einn af stað í mótorhjólaferð þvert yfir Bandaríkin, áleiðis til Suður Ameríku. Ferðalagið stendur enn yfir og lokaáfangastaðurinn er Ríó de Janeiro í Brasilíu. Ferðalög eru mikil...

Mótorhjólasýning 29.mars – 1.apríl

Mótorhjólasýning 29.mars – 1.apríl

Það hefur nú varla farið framhjá neinum að Sniglar eru 40 ára á þessu ári Í tilefni þess verður blásið til mótorhjólasýningar í Porsche salnum hjá Bílabúð Benna að Krókhálsi 9, 110 Reykjavík Sýningin verður opin frá kl 10-18 frá 29.mars og lýkur 1.apríl sem er 40 ára...

Ferðasaga frá Florida

Ferðasaga frá Florida

Desember 2018 Það er nú misjafnt hvernig hver og einn vill eyða jólunum. Flestir halda í hefðirnar og eyða jólunum heima hjá fjölskyldu og vinum, aðrir fara til dæmis til Tenereef og eyða jólunum í hitanum jafnvel með öðrum íslenskum fjölskyldum. Svo eru það þeir sem...

Britten Nýsjálenska mótorhjólið

Britten Nýsjálenska mótorhjólið

Mótorhjólið sem ógnaði öllum risunum! Saga Britten Mótorhjólsins er stutt 1992-2002 en þetta er mögnuð saga einstaklings sem átti draum og framkvæmdi hann. Þetta má segja að sé upphafið á Carbon fiberþróuninni í Mótorhjólunum og V2 keppnis ævintýrinu.   Magnaður...

Ein á ferð.

Ein á ferð.

Já það eru nokkuð margir aðilar búnir að fara kringum jörðina á mótorhjóli og þar með nokkrir íslendingar  þar má nefna Guðmund Bjarnason og Guðmund Hringfara. en þeir eru báðir búnir að fara hringinn einir á hjóli. Hér er Þýsk ung kona seim fór hringinn um jörðina...


Komdu út að hjóla, vertu með.

Vertu með, skráðu þig á póstlistan

7 + 4 =